SORPA bs.
SORPA bs.
SORPA bs.

Sumarstarfsmaður í viðhaldsdeild SORPU

Við leitum að skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingi til að sjá um skráningu og skipulag lagers inn í viðhaldsforritið FIIX ásamt því að koma að innleiðingu og þróun viðhaldsferla. Tækifæri eru til að móta fyrirbyggjandi og skipulagt viðhald SORPU til að tryggja hámarksafköst og öryggi búnaðar.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa náð 20 ára aldri
  • Hafa framhaldsskólapróf
  • Hafa góða tölvufærni, þekking á FIIX er kostur
  • Hafa þekkingu á vélbúnaði/vélahlutum
  • Sjálfstæði, skipulagshæfni og nákvæmni
  • Búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
  • Hafa bílpróf
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gufunes , 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar