SORPA bs.
SORPA bs.
SORPA bs.

Sumarstarfsmaður í móttöku- og flokkunarstöð

Við leitum að hressum og hörku duglegum liðsfélögum í teymið okkar í móttöku- og flokkunarstöðinni í sumar!
Í móttöku- og flokkunarstöð SORPU tökum við á móti allskonar úrgangi og komum honum til endurvinnslu. Við búum til heimsins bestu bagga og hjá okkur er allt stórt í sniðum, hugsað fyrir stærri fyrirtæki og stóra farma.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og þjónusta við viðskiptavini
  • Eftirlit með tækjabúnaði
  • Tryggja gæði við flokkun úrvinnsluefna og böggun endurvinnsluefna til útflutnings
  • Flokka endunýtanlega hluti sem fara í Góða hirðirinn eða Efnismiðlun Góða hirðisins og koma þeim í hringrásina
  • Sinna tilfallandi verkefnum sem tilheyra starfsstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
  • Hafa bílpróf og eru lyftararéttindi kostur
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
  • Stundvísi, samviskusemi og metnaður
  • Góð öryggisvitund og teymishugsun
  • Íslenskukunnátta
  • Áhugi og þekking á umhverfismálum og endurvinnslu
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gufunes , 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar