
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Sumarstarfsfólk - Höfuðborgasvæðið
Við leitum að öflugu sumarstarfsfólki, í þjónustuver, útkeyrslu og lager, með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Starfið felur í sér að að veita viðskiptavinum Bílanausts leiðsögn og framúrskarandi þjónustu.
- Í þjónustuveri er afgreiðslutími frá 08:00 til 18:00 alla virka daga.
Um helgar er afgreiðslutíminn frá 10:00 til 14:00 á laugardögum.
Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi.
- Á lager er afgreiðslutími frá 08:00 til 16:00 alla virka daga.
- Í útkeyrslu er afgreiðslutími frá 08:00 til 17:00 alla virka daga.
Hæfniskröfur:
-18 ára eða eldri.
-Reynsla af afgreiðslu á varahlutum og eða reynsla í bifvélavirkjun kostur fyrir verslunarstörf.
-Góð tök á íslensku máli, bæði skriflega og munnlega.
-Áhugi og vilji til að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
-Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
-Skipulagsfærni.
-Hreint sakavottorð.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla á vörum.
- Veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
- Skipulagsfærni.
Auglýsing birt27. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Bæjarhraun 12, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
SkipulagÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Olís Varmahlíð óskar eftir sumarstarfsfólki.
Olís ehf.

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Sölumaður á húsgagnasviði Pennans
Penninn Húsgögn

Sölu- og þjónustustarf í tískuvöruverslun Curvy
Curvy verslun

Hlutastarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Facility Coordinator
Four FM

Þjónustufulltrúi í umferðarþjónustu - Ísafjörður
Vegagerðin

Söluráðgjafi - ELKO Granda
ELKO

Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf

Þjónustufulltrúi á ferð og flugi hjá Aha.is
aha.is

Sölumaður - Sales professional
Iceland Review ehf.