Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á íbúðakjarna í miðbænum

Starfsmaður óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í hjarta borgarinnar.
Um er að ræða morgun, kvöld og næturvaktir.

Vesturmiðstöð leitar að starfsfólki í sumarafleysingar á íbúðakjarna sem er staðsettur miðsvæðis.

Starfshlutfall er 80-100% og unnið er á blönduðum vöktum: helgarvaktir, kvöldvaktir, næturvaktir og dagvaktir.

Kjarninn er með sólarhringsþjónustu og þjónustar alls sjö einstaklinga með það að markmiði að mæta þörfum þeirra á heildstæðan og einstaklingsmiðaðan hátt. Íbúum er veittur stuðningur, ráðgjöf og valdefling til að bæta lífsgæði sín.

Unnið er eftir þjónandi leiðsögn, batahugmyndafræði og hugmyndafræði um sjálfstætt líf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Félagslegur stuðningur og hvatning við íbúa í þeirra daglega lífi.
  • Aðstoð við íbúa í almennum heimilisstörfum.
  • Sinnir daglegum verkefnum skv. verklagi og framfylgir þjónustuáætlunum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun
  • Umburðarlyndi, frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
  • Íslenskukunnátta B2 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
  • Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri
Fríðindi í starfi

Hér má sjá nánar um fríðindi í starfi:

https://reykjavik.is/atvinna-og-mannaudur/hlunnindi

Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (26)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öflugur teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri fjarheimaþjónustu í Skjáveri Velferðarsviðs Rey
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur MND deild Droplaugarstaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið