
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Sumarstarf á íbúðakjarna í miðbænum
Starfsmaður óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í hjarta borgarinnar.
Um er að ræða morgun, kvöld og næturvaktir.
Vesturmiðstöð leitar að starfsfólki í sumarafleysingar á íbúðakjarna sem er staðsettur miðsvæðis.
Starfshlutfall er 80-100% og unnið er á blönduðum vöktum: helgarvaktir, kvöldvaktir, næturvaktir og dagvaktir.
Kjarninn er með sólarhringsþjónustu og þjónustar alls sjö einstaklinga með það að markmiði að mæta þörfum þeirra á heildstæðan og einstaklingsmiðaðan hátt. Íbúum er veittur stuðningur, ráðgjöf og valdefling til að bæta lífsgæði sín.
Unnið er eftir þjónandi leiðsögn, batahugmyndafræði og hugmyndafræði um sjálfstætt líf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Félagslegur stuðningur og hvatning við íbúa í þeirra daglega lífi.
- Aðstoð við íbúa í almennum heimilisstörfum.
- Sinnir daglegum verkefnum skv. verklagi og framfylgir þjónustuáætlunum.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð almenn menntun
-
Umburðarlyndi, frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
-
Íslenskukunnátta B2 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
-
Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
-
Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri
Fríðindi í starfi
Hér má sjá nánar um fríðindi í starfi:
https://reykjavik.is/atvinna-og-mannaudur/hlunnindi
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (26)

Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri fjarheimaþjónustu í Skjáveri Velferðarsviðs Rey
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur MND deild Droplaugarstaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Öldugata
Hafnarfjarðarbær

Teymisstjóri óskast í íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsfólk í skammtímavist og stuðningsþjónustu
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps

Sumarstarf í stuðnings-og stoðþjónustu
Akraneskaupstaður

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Starfsmaður í íbúðakjarna
Velferðarsvið Kópavogsbæjar

Sumarafleysing - Starfsmaður í heimaþjónustu
Fjarðabyggð

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmenn í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær