Sölustjóri

Sturlaugur Jónsson & co Selhella 13, 221 Hafnarfjörður


Sturlaugur Jónsson & co er innflutningsfyrirtæki sem þjónustar sjávarútveg, landbúnað, orkufyrirtæki og annan iðnað með ýmsan vélbúnað og varahluti.

Viðkomandi mun starfa sem sölumaður sem ber einnig yfirábyrgð á að halda utanum fyrirspurnir og stærri tilboð.  Sölumenn eru í miklum samskiptum við erlenda birgja og flutningsaðila.

 Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:

  • Umsjón með stærri og flóknari sölum, útbúa útboðsgögn og fylgja þeim eftir
  • Innleiðing á kerfi til að halda utan um fyrirspurnir og eftirfylgni með þeim
  • Almenn sala– sölumenn sjá um sínar sölur frá innkaupum til afhendinga
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

  • Menntun sem nýtist í starfi, tæknimenntun kostur
  • Skilningur á rekstri, s.s. framlegðarútreikningur og fleira
  • Sjálfstæð vinnubrögð og framtakssemi
  • Góð færni í íslensku og ensku, jafnt í töluðu sem og rituðu máli
  • Almenn tölvukunnátta – þekking á DK hugbúnaði kostur

 

Umsóknarfrestur:

14.12.2018

Auglýsing stofnuð:

01.12.2018

Staðsetning:

Selhella 13, 221 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi