Lagerstarfsmaður í Múrverslun

Steypustöðin ehf Malarhöfði 10, 110 Reykjavík


Leitum að þjónustudrifnum einstaklingi í fullt starf við umsjón og afgreiðslu af lager Múrverslunar Steypustöðvarinnar ehf. Malarhöfða.

Starfið er fjölbreytt og spennandi þar sem halda þarf utan um lagerinn og skipulagningu hans ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Okkur vantar metnaðarfullan einstakling sem vill taka þátt í uppbyggingu og endurskipulagningu á lagernum og leggur áherslu á að hafa gaman í vinnunni.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Hæfniskröfur:

  • Góð mannleg samskipti
  • Stundvísi
  • Frumkvæði
  • Lyftararéttindi ásamt reynslu
  • Samviskusemi
  • Íslenskukunnátta
  • Snyrtimennska
  • Meirapróf er kostur

Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Snorri Bjarnason, verslunarstjóri ingolfur@steypustodin.is

Umsóknarfrestur:

17.02.2019

Auglýsing stofnuð:

07.02.2019

Staðsetning:

Malarhöfði 10, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi