Sólheimar ses
Sólheimar ses
Sólheimar ses

Starfsfólk í kaffihús og verslun, helgarvinna á Sólheimum

Sólheimar í Grímsnesi leita að starfskrafti í kaffihúsið Grænu könnuna og verslunina Völu´i vor og sumar.

Helstu verkefni og ábyrgð

afgreiðsla á veitingum og vörum, þrif og frágangur, aðstoð á viðburðum ofl.

Menntunar- og hæfniskröfur

Bílpróf, gott vald á íslenskri tungu

Fríðindi í starfi

aðgangur að líkamsrækt og sundlaug, frí máltíð á vinnutíma, afsláttarkjör í verslun.

Auglýsing birt25. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FramreiðslaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar