
Árbæjarskóli
Stærðfræðikennari óskast skólaárið 2025-2026
Við auglýsum eftir stærðfræðikennara á unglingastig sem býr yfir frumkvæði og vill vinna í teymi með jákvæðum og metnaðarfullum kennurum.
Árbæjarskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur í einstöku umhverfi Elliðaárdalsins. Nemendur eru rúmlega 750 talsins og er skólinn safnskóli á unglingastigi. Starfsmenn skólans eru um 108 og er starfsandi mjög góður. Boðið er upp á fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Skólinn leggur ríka áherslu á vandaða móttöku allra nemenda. Við skólann starfar áhugasamt foreldrafélag og samvinna við foreldra og grenndarsamfélag er gott.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í samráði við skólastjórnendur og árgangateymi.
- Vinnur að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
- Reynsla af kennslu barna og unglinga er æskileg.
- Hæfni í samskiptum.
- Faglegur metnaður.
- Reynsla og áhugi á að vinna með börnum.
- Mjög góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Rofabær 34, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Leikskóla- og frístundaliði - Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í leikskólum Hafnarfjarðarbæjar
Hafnarfjarðarbær

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Getur þú sungið hátt og snjallt og kennt tónmennt?
Árbæjarskóli

Viltu bætast í hóp kennara á yngsta eða miðstigi næsta haust
Árbæjarskóli

Textílkennari / listgreinakennari haustið 2025
Árbæjarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Þróunarfulltrúi grunnskóla - Mennta- og lýðheilsusvið
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Hraunheimar leitar að aðstoðarleikskólastjóra
Sveitarfélagið Ölfus