
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Austurmiðstöð, Íbúðakjarni Þórðarsveigi 1 óskar eftir að ráða inn fólk í sumarafleysingu(Júní, Júlí og Ágúst).
Austurmiðstöð óskar eftir að ráða starfsmenn í íbúðakjarna Þórðarsveigi 1.
Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða vinnu í íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun, 40 ára og eldri í Grafarholti.
Verið er að leita eftir fólki til að vinna í vaktavinnu, það eru dagvaktir, kvöldvaktir og í einhverjum tilfellum næturvaktir.
Í kjarnanum eru 5 einstaklingsíbúðir. Gengur vinnan út á að aðstoða íbúa við allar helstu athafnir daglegs lífs.
Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn með það að markmiði að efla sjálfstætt líf einstaklinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn menntun.
- Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg en ekki skilyrði.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Umhyggja og þolinmæði.
- Bílpróf kostur
- Íslenskukunnátta B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
- Ýmis hlunnindi fylgja því að starfa hjá Reykjavíkurborg en þau má sjá hér.
Fríðindi í starfi
- Sund og menningarkort Reykjavíkurborgar
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- 36 stunda vinnuvika
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Þórðarsveigur 1, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (28)

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á íbúðakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri fjarheimaþjónustu í Skjáveri Velferðarsviðs Rey
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur MND deild Droplaugarstaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Öldugata
Hafnarfjarðarbær

Teymisstjóri óskast í íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsfólk í skammtímavist og stuðningsþjónustu
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps

Sumarstarf í stuðnings-og stoðþjónustu
Akraneskaupstaður

Sumarstarf á íbúðakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Starfsmaður í íbúðakjarna
Velferðarsvið Kópavogsbæjar