Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingar.

Sólheimar ses Sólheimar 168279, 801 Selfoss


Leitað er að starfsmanni til að veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs á Sólheimum.


Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu við ummönnun fólks með fötlun, sé jákvæður og hafi ríka þjónustulund. Unnið er á vöktum í 7 daga og 7 daga í frí. Áhugi á lífrænum lífstíl og umhverfismálum er kostur.

Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf 1.júni. Húsnæði og fæði er á staðnum á vinnutíma.

Umsóknarfrestur:

20.03.2019

Auglýsing stofnuð:

13.03.2019

Staðsetning:

Sólheimar 168279, 801 Selfoss

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi