
Curvy verslun
Curvy er verslun og vefverslun sem sérhæfir sig í tískufatnaði í stærri stærðum ( plus size fashion ). Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af fatnaði og undirfatnaði ásamt því að vera nýkomin með herradeild þar sem við bjóðum uppá stærðir frá XL-8XL.

Sölu- og þjónustustarf í tískuvöruverslun Curvy
Vilt þú vera partur af skemmtilegum hóp sem leggur metnað sinn í að bjóða faglega þjónustu og selja fallegan "plus size" fatnað og fylgihluti?
Tískuvöruverslunin Curvy leitar af hressu og duglegu starfsfólki í fullt starf.
Vinnutíminn er frá kl 11-18 alla virka daga og annan hvern laugardag 11-16.
Starfið felur í sér sölu og almenna afgreiðslu, stílista ráðgjöf og persónulega þjónustu til viðskiptavina í verslun ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aðeins 22 ára og eldri koma til greina
- Reynsla af sölu- og verslunarstörfum
- Stundvísi og góð framkoma
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
- Metnað til að veita frammúrskarandi þjónustu
- Mikill kostur að geta klæðst fötum úr versluninni
- Geta unnið undir álagi
- Snyrtimennska
- Brennandi áhuga á "plus size" tísku
Auglýsing birt24. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSölumennskaStundvísiVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Sölumaður á húsgagnasviði Pennans
Penninn Húsgögn

Hlutastarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Facility Coordinator
Four FM

Sumarstarfsfólk - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Söluráðgjafi - ELKO Granda
ELKO

Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf

Sölumaður - Sales professional
Iceland Review ehf.

Sölufulltrúi
IKEA

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Dýrheimar sf.

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Starfsmaður í verslun
Dressmann á Íslandi