Leitum að snyrtifræðingi

Snyrti og nuddstofan Paradís Laugarnesvegur 82, 105 Reykjavík


Við hjá Paradís erum að leita af faglærðum snyrtifræðingi í hluta eða fullt starf.

Hæfniskröfur:

 • Sveinspróf í snyrtifræði 
 • Rík þjónustulund og vönduð framkoma 
 • Lipurð í mannlegum samskiptum 
 • Góð tungumálakunnátta 
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
 • Snyrtimennska og stundvísi 
 • Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni

Starfssvið:

 • Þjónusta við viðskiptavini 
 • Snyrtimeðferðir 
 • Sala á vörum 
 • Afgreiðsla og móttaka 
 • Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing stofnuð:

11.07.2018

Staðsetning:

Laugarnesvegur 82, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi