Frístundaleiðbeinandi óskast í Snælandsskóla

Snælandsskóli Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Komdu með í skemmtilegt frístundastarf

Snælandsskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda í 50% starf eftir hádegi á næsta skólaár.

Snælandsskóli er heildstæður grunnskóli með 440 nemendur. Einkunnarorð skólans eru viska - virðing - víðsýni og vinsemd.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. 
  • Reynsla og /eða áhugi á að vinna með börnum.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, jákvæðni og sköpunargleði.
  • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. 

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Upplýsingar gefur Magnea Einarsdóttir, skólastjóri í síma 441 4200 og 698 0828.

Umsóknarfrestur:

23.08.2019

Auglýsing stofnuð:

13.08.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi