Mötuneyti Urriðaholtsskóla

Skólamatur Urriðaholtsstræti 6-8, 210 Garðabær


Hefur þú gaman af mat og fjörugu vinnuumhverfi?

Við leitum að jákvæðu og duglegu starfsfólki í mötuneyti okkar í Urriðaholtsskóla í Garðabæ. Skólinn er bæði leik- og grunnskóli.

Vinnutíminn er annars vegar frá kl.7:30 til 13:00 og hins vegar frá 10-16.

Starfið felst í undirbúningi fyrir morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu. Einnig felst það í aðstoð í eldhúsi, framreiðslu og frágangi.

Hæfniskröfur:

• Reynsla af eldhúsvinnu æskileg

• Íslenskukunnátta skilyrði

• Jákvæðni

• Snyrtimennska

• Stundvísi

Umsækjendur eru beðnir að skila inn ferilskrá með upplýsingum um reynslu/menntun og fyrri störf.

Óskað er eftir að starfsmaður geti hafið störf sem allra fyrst. 

Fyrirspurnir um starfið og umsóknir berist í gegnum Alfreð-ráðingarkerfið. 

Skólamatur ehf. er fjölskylduvænt fyrirtæki sem býður upp á ferskan, hollan og næringaríkan mat - eldaðan frá grunni. 

Umsóknarfrestur:

15.07.2019

Auglýsing stofnuð:

09.07.2019

Staðsetning:

Urriðaholtsstræti 6-8, 210 Garðabær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi