Mötuneyti í leik- og grunnskólum í Hafnarfirð

Skólamatur Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær


Hefur þú gaman af mat og fjörugu vinnuumhverfi?

Við leitum að jákvæðu og duglegu starfsfólki í mötuneyti okkar í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar.

Vinnutímar eru misjafnir, allt frá 50% til 100% stöðugildi. 

Störfin felast í undirbúningi fyrir máltíðir, aðstoð í eldhúsi, framreiðslu og frágangi.

Nánari upplýsingar um staðsetningar, vinnutíma og starfslýsingar fást hjá mannauðsstjóra Skólamatar. 

Hæfniskröfur:

• Reynsla af eldhúsvinnu æskileg

• Íslenskukunnátta skilyrði

• Jákvæðni

• Snyrtimennska

• Stundvísi

Umsækjendur eru beðnir að skila inn ferilskrá með upplýsingum um reynslu/menntun og fyrri störf.

Óskað er eftir að starfsmenn geti hafið störf 15.ágúst nk. 

Fyrirspurnir um starfið og umsóknir berist í gegnum Alfreð-ráðingarkerfið. 

Skólamatur ehf. er fjölskylduvænt fyrirtæki sem býður upp á hollan og ferskan mat - eldaðan frá grunni. 

Umsóknarfrestur:

26.07.2019

Auglýsing stofnuð:

12.07.2019

Staðsetning:

Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi