Skrifstofustarf

Skjól hjúkrunarheimili Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík


Skrifstofustarf

Hjúkrunarheimilið Skjól leitar að þjónustuliprum og jákvæðum starfsmanni í móttöku og almenn skrifstofustörf. Jafnframt hefur umsjón með ýmsum starfsþáttum á sviði tölvuvinnslu og skráningum.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Starfshlutfall 100%

Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. 

Umsóknarfrestur er til 20. júní nk.

Hæfniskröfur:

  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Góð tölvufærni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Góð samskiptahæfni
  • Áreiðanleiki og sveigjanleiki

Upplýsingar veita:

Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri og Guðný H. Guðmundsdóttir forstöðumaður hjúkrunar Skjóli                                       

Umsóknir berist rafrænt á edda@eir.is

Skjól hjúkrunarheimili

Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík

Sími 522 5600

Umsóknarfrestur:

20.06.2019

Auglýsing stofnuð:

05.06.2019

Staðsetning:

Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi