Frábær vakt og þjónustustjóri óskast

Skemmtigarðurinn Grafarvogi Gufunes , 112 Reykjavík


Ertu að leita þér að æðislega skemmtilegu starfi? 

Skemmtigarðurinn Grafarvogi leitar að öflugum vakt- og þjónustustjóra í fullt starf. Skemmtigarðurinn Grafarvogi er afþreyingar fyrirtæki sem sérhæfir sig í margskonar afþreyingum, uppákomum og hópefli fyrir einstaklinga og hópa. sjá nánar hér : www.skemmtigardur.is

 

Starfslýsing:

 • Umsjón með skipulagningu vaktar, mönnun og uppgjör.
 • Þjálfun starfsmanna. 
 • Framsetning vöru og ásýnd vinnustaðar.
 • Samskipti við viðskiptavini.
 • Önnur tilfallandi verkefni.

 

Eiginleikar sem við leitum að:

 • Skilyrði að hafa reynslu af vaktstjórn og mannaforræði.
 • Góð meðmæli
 • Samskiptahæfileikar og brennandi áhugi að vinna með fólki.
 • Leiðtogahæfileikar og rík þjónustulund.
 • Viðkomandi þarf að vera tilbúin að vinna kvöld- og helgarvinnu.
 • 20 ára eða eldri.

 

Allar upplýsingar um starfið gefur:

Snorri  Helgason 

Sækja þarf um starfið hér inn á Alfreð.

Umsóknarfrestur:

28.02.2019

Auglýsing stofnuð:

01.02.2019

Staðsetning:

Gufunes , 112 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Stjórnunarstörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi