Söluráðgjafi - Framtíðarstarf

Skeljungur Borgartún 26, 105 ReykjavíkSkeljungur óskar eftir að ráða inn söluráðgjafa í framlínu sölusviðs, þjónustuverið til framtíðarstarfa. Markmið Skeljungs er að hafa innanborðs áhugasamt, hæft starfsfólk sem sýnir frumkvæði og metnað í starfi og tekur virkan þátt i að gera félagið sífellt betra.

Helstu verkefni:
- Þjónusta viðskiptavini í síma og tölvupósti
- Móttaka og úrvinnsla vörupantana
- Almenn upplýsingagjöf og söluráðgjöf um vörur fyrirtækisins
- Þáttaka í sölu og átaksverkefnum
- Afgreiða umsókna viðskiptakorta og lykla

Hæfniskörfur:
- Reynsla af sölustörfum.
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar.
- Rík þjónustulund og vilji til að veita góða þjónustu.
- Góða almenn tækni og tölvukunnátta.
- Kunnátta á Navision er kostur
- Stundvísi

Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar. Sótt er um starfið á vef Skeljungs www.skeljungur.is/starf
Nánari upplýsingar veitir: Unnur Elva Arnardóttir viðskiptastjóri: unnurelva@skeljungur.is

Umsóknarfrestur:

18.02.2019

Auglýsing stofnuð:

06.02.2019

Staðsetning:

Borgartún 26, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi