Starfsmaður í þjónustudeild

Skakkiturn ehf Laugavegur 182, 105 Reykjavík


Starfsmaður óskast í þjónustudeild

Starfssvið
Móttaka tækja í viðgerð
Tæknileg aðstoð við viðskiptavini
Einfaldar viðgerðir
Afleysingar á skiptiborði verkstæðis


Hæfniskröfur
Góð þekking og áhugi á Apple vörum
Vandvirkni í vinnubrögðum
Rík þjónustulund
Reynsla af viðgerðum er kostur
Góð íslensku -og enskukunnátta

Hjá Epli fá starfsmenn þjálfun og stuðning til að viðhalda þekkingu og færni til að þjónusta viðskiptavini sína.  


Starfsmaður þarf að byrja sem fyrst
Vinnutími er frá 10-18

Umsóknarfrestur:

13.02.2019

Auglýsing stofnuð:

11.02.2019

Staðsetning:

Laugavegur 182, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi