

Sjúkraþjálfari á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í 100% starf á Selfossi.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.
Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn störf sjúkraþjálfara - skoðun, greining, meðferð, þjálfun og fræðsla
- Tekur þátt í gerð þjálfunaráætlunar og endurhæfingu
- Ráðgjöf og umsóknir um hjálpartæki
- Skráning og skýrslugerð
- Þátttaka í þverfaglegum teymum
- Sjúkraþjálfarar vinna í miklu samstarfi við iðjuþjálfa HSU
- Þátttaka í umbótastarfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
- Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
- Áhugi á þróun og uppbyggingu faglegs starfs
- Jákvætt viðmót, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
- Mjög góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (36)

Málastjóri í Geðheilsuteymi HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Iðjuþjálfi/Iðjuþjálfanemi á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraþjálfari/Sjúkraþjálfunarnemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingur í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliði á heilsugæslu í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Læknar og læknanemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Lífeindafræðingur Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Félags- og virknifulltrúi Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Ræstingarstarf Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Aðhlynning Hraunbúðir
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU- Hjúkrunarfræðingar / hjúkrunarnemar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU- Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar Vestmannaeyjar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Ritari á sjúkradeild Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraflutningamenn
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í býtibúr
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Ritari á Lyflækningadeild Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf HSU - Lífeindafræðinemi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf HSU - Lífeindafræðingur
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf HSU-Hjúkrunarfræðingur/nemi óskast á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Móttökuritari Höfn í Hornafirði
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í tækni og viðhaldsdeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Heilbrigðisgagnafræðingur á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliði/nemi óskast í heimahjúkrun
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU -Heilbrigðisgagnafræðingur í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Starfsmaður í eldhús Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Aðhlynning Móberg Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar óskast á Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sambærileg störf (5)