Framúrskarandi sölufullrúar óskast

Síminn Ármúli 25, 108 Reykjavík


Við leitum að söludrifnum og þjónustulunduðum einstaklingum til að ganga til liðs við öflugan hóp sölufulltrúa hjá Símanum.

Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til nýrra og núverandi viðskiptavina Símans.

Hæfniskröfur:

  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg
  • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur
  • Þjónustulund og lipurð í samskiptum
  • Frumkvæðni, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð

Um framtíðarstarf í dagvinnu er að ræða og er umsóknarfrestur til og með 12. júní n.k. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.

 

Umsóknarfrestur:

13.06.2019

Auglýsing stofnuð:

05.06.2019

Staðsetning:

Ármúli 25, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi