Þjónustustörf á veitingastað

Sægreifinn Geirsgata 7 , 101 Reykjavík


Sægreifinn við gömlu höfnina leitar af skemmtilegum og duglegum einstaklingum, 19 ára og eldri til að ganga til liðs við okkur.

Við erum í leit af fólki í fullt starf á blandaðar dag og kvöldvaktir + önnuhvor helgi & einnig í hlutastarf á kvöldin og um helgar - hentar vel fyrir skólafólk.
Starfið felur í sér þjónustu við viðskiptavini Sægreifans, framreiðslu, veitingastörf, þrif & annað tilfallandi.

7 tíma vaktir.

Hæfniskröfur:

Stundvísi, áreiðanleiki, snyrtimennska, brosmildi og dugnaður

Rík þjónustulund

Íslenskukunnátta

Reynsla úr eldhúsi eða af veitingastöðum er kostur en ekki nauðsyn en viðkomandi þarf að vera opinn fyrir því að læra það sem starfið felur í sér. 

Við leggjum ríka áherslu á gott starfsumhverfi og góðan starfsanda þar sem starfsfólk skiptir máli.

Ef þér finnst þetta eiga við þig þá endilega vertu í sambandi!

 

 

 

 

Auglýsing stofnuð:

06.08.2019

Staðsetning:

Geirsgata 7 , 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi