Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA)
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA)

Sérfræðingur í fullorðinsfræðslu

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) ehf. leitar eftir öflugum sérfræðingi til að leiða og vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu.

Helstu verkefni og ábyrgð
Skapa, aðlaga og þróa ferla og verkfæri fullorðinsfræðslu
Ábyrgð á verkefnum í tengslum við hæfnigreiningar og námshönnun
Stuðla að og leiða samskipti og samstarf við hagaðila
Fræðslu- og kynningarstarf
Fjölbreytt teymis- og verkefnavinna
Önnur verkefni í samráði við stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Meistaranám í kennslufræði, menntunarfræðum eða mannauðsstjórnun kostur
Reynsla af fræðslumálum
Víðtæk reynsla og þekking á atvinnulífi
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Rík samstarfs- og samskiptafærni
Reynsla af verkefnastjórnun
Færni og vilji til að vinna að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum
Góð færni bæði í ræðu og riti, á íslensku og, ensku
Auglýsing stofnuð28. nóvember 2022
Umsóknarfrestur11. desember 2022
Starfstegund
Staðsetning
Skipholt 50B, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar