
Tryggingastofnun
Tryggingastofnun er þjónustustofnun sem gegnir lykilhlutverki í velferðarþjónustu Íslands. Hlutverk stofnunarinnar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna.
Hjá TR starfa um 100 starfmenn með hátt menntunarstig og mikla fagþekkingu. Starfsfólki er boðið upp á nútímalegt vinnuumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi, sveigjanlegur vinnutími og mikil samvinna.
Sérfræðingur á sviði fjölskyldumála TR
Hefur þú brennandi áhuga á velferðar- og heilbrigðismálum og vilt vinna á nútímalegum og góðum vinnustað þar sem er boðið er upp á fyrsta flokks vinnuaðstöðu og góðan starfsanda? Þá ættir þú að skoða starf sérfræðings á sviði ellilífeyris- og fjölskyldumála hjá Tryggingastofnun (TR). Um er að ræða spennandi og krefjandi sérfræðistarf í teymi sem ber m.a. ábyrgð á úrvinnslu umsókna um foreldragreiðslur og greiðslur til umönnunaraðila fatlaðra og langveikra barna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mat, greining og úrvinnsla umsókna um umönnunar- og foreldragreiðslur vegna fatlaðra og langveikra barna.
- Ráðgjöf, þjónusta og upplýsingamiðlun til viðskiptavina og samstarfsaðila í síma og þjónustumiðstöð
- Þróun vinnuferla og rafrænnar þjónustu.
- Önnur sérhæfð verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. sálfræði, þroskaþjálfun, hjúkrunarfræði, iðjuþjálfun eða félagsráðgjöf.
- Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur.
- Þekking og starfsreynsla af þjónustu við fötluð og langaveik börn og fjölskyldur þeirra.
- Mjög gott vald á rituðu íslensku máli, ensku og upplýsingatækni.
- Mjög góð samskiptahæfni, lausnamiðuð hugsun og frumkvæði
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiOpinber stjórnsýslaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á endurhæfingarsviði TR
Tryggingastofnun

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Hraunvangur
Hrafnista

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Hjúkrunarfræðingur í vaktavinnu
Mörk hjúkrunarheimili

Teymisstjóri óskast í íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Deildarstjóri hjúkrunar á Dalbæ
Dalbær heimili aldraðra

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í Dal
Dalur

Félagsráðgjafi eða iðjuþjálfi óskast til starfa
Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar