
Selena undirfataverslun
Selena er undirfataverslun þar sem við leggjum mikið upp úr þjónustu gagnvart viðskiptavinum og að bjóða upp á gæða vörur frá mismunandi framleiðendum. Það skiptir okkur máli að bjóða upp á jákvæðan og skemmtilegan vinnustað þar sem hver og einn einstaklingur fær að njóta sín. Selena er hluti af TBLS sem rekur Timberland og Marc O'Polo.

Selena leitar að starfsmanni í hlutastarf
Við í Selenu leitum eftir hressum og jákvæðum starfsmanni í hlutastarf í verslun okkar í Faxafeni. Vinnutíminn er eftirfarandi:
- Kl 13-18 á virkum dögum
- Annan hvern laugardag frá kl 11-15
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Áfylling í verslun og verðmerking
- Afþurrkun og létt þrif í verslun
- Önnur dagleg verkefni í samráði við verslunarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitum eftir einstaklingum sem eru komnir yfir 25 ára aldur
- Reynsla af verslunar-/þjónustustörfum æskileg en ekki nauðsynleg
- Jákvætt viðhorf
- Samviskusemi og dugnaður
- Snyrtimennska og reykleysi
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur23. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 50, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í verslun
Hobby & Sport og Mistra

Lagerstjóri - Krónan Selfoss
Krónan

Samfélagsmiðlar og sölumaður í verslun
DRM-LND

Hlutastarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Sölumaður í skartgripaverslun
Jón og Óskar

Hlutastarf í Fiskverslun,
Fiskur og félagar ehf.

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Service Consultant for DIY stores in Iceland
Eventforce retail

Útkeyrsla og dreifing á Akureyri
Kristjánsbakarí

Jólastarf - Smáratorgi 3
KiDS Coolshop

Augastaður - sölufulltrúi í verslun (Hlutastarf)
Augastaður