Sumarstarf Öryggisvörður á stjórnstöð

Securitas Skeifan 8, 108 Reykjavík


Laust er til umsóknar sumarstarf á stjórnstöð Securitas með möguleika á fastráðningu

Starfið er unnið í vaktavinnu á þrískiptum vöktum.
Stjórnstöðin er opin allan sólarhringinn allan ársins hring.

Starfssvið:
Móttaka og afgreiðsla boða frá viðvörunarkerfum
• Eftirlit með aðgangs og myndeftirlitskerfum
• Stýring á öryggisvörðum í útköllum
• Símaaðstoð við innri og ytri viðskiptavini

Góð þekking á viðvörunarkerfum og öðrum búnaði sem Securitas þjónustar er ekki skilyrði en mikill kostur.

Lágmarksaldur er 23 ár, góð íslenskukunnátta skilyrði


Þetta starf getur hentað báðum kynjum og því er kvenfólk ekki síður hvatt til að sækja um.

Securitas fer fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð og að þeir séu reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu.

Eingöngu verður ráðið í 100% starf

Auglýsing stofnuð:

15.04.2019

Staðsetning:

Skeifan 8, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi