Starf við bókhald 100%

Sector-Debet ehf Nóatún 17, 105 Reykjavík


Við erum að leita að öflugum einstaklingi í bókhald og bakvinnslu fyrir fjölda fyrirtækja innlendra sem erlendra.Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á fastráðningu.

Starfslýsing:
Ábyrgð á samkiptum við hóp viðskiptavina.
Bókun á fjárhagsbókhaldi, afstemmning og launavinnslur.
Aðstoða viðskiptavini við greiningu fjárhagsupplýsinga.

Hæfniskröfur:
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi og nákvæmni í vinnubrögðum. Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum.
Menntun sem viðurkenndur bókari eða reynsla af bókhaldsverkefnum.
Reynsla og þekking á DK hugbúnaði æskileg.
Góð kunnátta í Office.


Auglýsing stofnuð:

27.12.2018

Staðsetning:

Nóatún 17, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Tímabundið


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi