Bifreiðasmiður og bílamálari

SBJ Réttingar ehf Kaplahraun 12, 220 Hafnarfjörður


Óskum eftir bifreiðasmið og bílamálara eða starfsmanni með reynslu af störfum þessu tengdu. Á SBJ Réttingum starfa nú um 9 manns og sérhæfum við okkur í réttingum, málun og rúðuskiptum á bílum.

SBJ Réttingar er 30 ára gamalt fyrirtæki - viðurkennt CABAS verkstæði.

 Starfssvið

  • Bílaréttingar
  • Bílamálun
  • Rúðuskipti
  • Öll verkefni sem falla undir þessa geira

 Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af bílamálun eða réttingarvinnu
  • Góð færni í mannlegum samskiptum

 Nánari upplýsingar veitir Sigurður Jónasson í síma  892 1822. Umsóknir sendist á netfangið  sbj@sbj.is

SBJ Réttingar ehf.                                                                Kaplahrauni 12, 220 Hafnarfjörður

Auglýsing stofnuð:

07.06.2019

Staðsetning:

Kaplahraun 12, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi