Tækjamenn á hafnarsvæði

Samskip Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík


Við leitum af úrræðagóðum og snjöllum tækjamönnum til starfa á hafnarsvæði okkar við Kjalarvog. Helstu verkefni tækjamanna er losun og lestun skipa og meðhöndlun gáma á hafnarsvæði.

Menntunar- og hæfnikröfur:

  • Tækjaréttindi og reynsla af vinnu á tækjum er kostur
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Sterk öryggisvitund og hæfni til vinna eftir verklagsreglum
  • Heiðarleiki, stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum

Áhugasamir, konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 24.mars nk. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá. Umsækjendur eru beðnir um að senda afrit af réttindum með umsókn.

Nánari upplýsingar veitir Ómar Örn Karlsson rekstrarstjóri hafnarsvæðis í síma 858-8530 eða í omar.karlsson@samskip.com

Umsóknarfrestur:

24.03.2019

Auglýsing stofnuð:

07.03.2019

Staðsetning:

Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi