Tækjamenn á hafnarsvæði í Reykjavík

Samskip Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík


Samskip óska eftir að ráða úrræðagóða og snjalla tækjamenn til starfa á hafnarsvæði okkar við Kjalarvog.

Helstu verkefni tækjamanna er losun og lestun skipa og færsla gáma á hafnarsvæði.

Unnið er á tvískiptum vöktum, eina vikuna frá 07:55 – 16:00  mánudag til föstudags, næstu viku sunnudag til fimmtudags kl 16:00 – 24:00

Menntunar- og hæfnikröfur:

·         Tækjaréttindi K réttindi Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

·         Íslensku eða enskukunnátta skilyrði

·         Sterk öryggisvitund og hæfni til vinna eftir verklagsreglum

·         Heiðarleiki, stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum

·         Reynsla og áhugi á að vinna á tækjum

Áhugasamir, konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að senda ferilskrá ásamt afriti af réttindaskírteinum með umsókn.Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá.

Nánari upplýsingar veitir Ómar Örn verkstjóri í netfangið, Omar.Karlsson@samskip.com

Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins www.samskip.is.

Auglýsing stofnuð:

23.07.2019

Staðsetning:

Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi