Íþróttakennari óskast strax vegna forfalla

Salaskóli Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Vegna forfalla vantar okkur í Salaskóla íþróttakennara strax í fullt starf til páska. 

Í skólanum eru góður starfsandi og notalegt starfsumhverfi. Kennarar vinna saman í teymisvinnu við undirbúning og skipulagningu námsins.

Ráðningartími og starfshlutfall

Æskilegt að viðkomandi geti byrjað strax / mjög fljótlega.
Um 100% starf er að ræða.

Menntunar-  og hæfniskröfur

  • Kennsluréttindi
  • Reynsla af íþróttakennslu
  • Hæfni í mannlegum samskiptum

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. 

Upplýsingar gefa Hafsteinn Karlsson skólastjóri og Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 441-3200.

Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á ráðningarvef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

 

 

 

Umsóknarfrestur:

20.03.2019

Auglýsing stofnuð:

13.03.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Tímabundið


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi