Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu

SAHARA Vatnagarðar 8, 104 Reykjavík


SAHARA leitar að sérfræðingi stafrænni markaðssetningu

SAHARA er stafræn auglýsingastofa sem býður upp á heildstæða lausn á sviði stafrænnar markaðssetningar. Við sérhæfum okkur í umsjón með samfélagsmiðlum, stafrænum auglýsingum, myndbanda- og auglýsingagerð, hönnun, árangursmælingum og fleiri stafrænum lausnum.

Helstu verkefni:

 • Uppsetning og umsjón með herferðum
 • Stefnumótun og samfélagsmiðlaráðgjöf 
 • Skipulagning og útfærsla á stafrænu efni
 • Mótun stafrænnar markaðsstefnu
 • Verkefnastjórnun, árangursmælingar og önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

 • Haldgóð þekking á samfélagsmiðlum og stafrænni markaðssetningu.
 • Reynsla af Facebook Business Manager.
 • Reynsla af notkun Google Ads og Analytics.
 • Hugmyndaauðgi og gott auga fyrir efnissköpun.
 • Góð íslensku- og enskukunnátta og ritfærni. Vald á öðrum tungumálum er kostur.
 • Framsækinn, árangursmiðaður og sjálfstæður einstaklingur með frumkvæði og tilbúinn að takast á við krefjandi en virkilega skemmtileg verkefni.

Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Svansson - siggisvans@sahara.is.

Umsóknarfrestur:

19.06.2019

Auglýsing stofnuð:

06.06.2019

Staðsetning:

Vatnagarðar 8, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Skrifstofustörf Sérfræðistörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi