Vaktstjórar

Rush Iceland Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur


Rush Iceland ehf. óskar eftir Vaktstjóra.

Rush Iceland er nýr 2200 fm innandyra trampolíngarður sem opnaði í ágúst 2018. 

Um vaktavinnu er að ræða. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæð vinnubrögð, búa yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og gott ef viðkomandi hefur reynslu úr íþróttum. Umsækjendur verða að vera orðnir 22 ára.

Verksvið:

-          Dagleg umsjón yfir starfsmönnum og garðinum

-          Eftirfylgni og ábyrgð á öryggismálum

-          Útdeila verkefnum til starfsmanna

-          Útbúa vaktaplan með starfsmannastjóra

-          Önnur tilfallandi verkefni

 

Hæfniskröfur:

-          Reynsla af vinnu með börnum

-          Framúrskarandi þjónustulund og skipulagshæfni

-          Sjálfstæði, frumkvæði, stundvísi og fagleg vinnubrögð

-          Almenn tölvukunnátta

 

Allar nánari upplýsingar veitir Þórey Gunnlaugsdóttir starfsmannastjóri í síma 866 7981.

Umsóknafrestur er til og með 31. júlí 2019. 

Auglýsing stofnuð:

12.07.2019

Staðsetning:

Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Stjórnunarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi