Stuðningsfulltrúi í íbúðakjarna í Laugardal

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Austurbrún 6, 104 Reykjavík


Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir að ráða öflugt fólk til starfa á íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun í Laugardalnum. Um er að ræða nýtt úrræði og er öll aðstaða til fyrirmyndar. í Austurbrún er veitt sólarhringsþjónusta. Óskað er eftir stuðningsfulltrúum í vaktavinnu og fer starfshlutfall eftir samkomulagi. 

Leitast er eftir að skapa jákvætt og heilsueflandi starfsmannaumhverfi sem skilar sér í gæði og þjónustu við íbúa. Unnið eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn

Helstu verkefni og ábyrgð
Stuðningafulltrúi hvetur og styður þjónustunotendur til sjálfshjálpar og félgaslegar virkni.
Leiðbeinir þjónustunotendum og aðstoðar þá við athafnir daglegs lífs s.s. heimilishald og dagleg störf varðandi húshald eftir því sem við á og þörf krefur.
Sinnir ummönnun og er vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan þjónustunotenda og aðstoðar þá varðandi félgaslegan og heisufgarslega þætti.

Hæfniskröfur
Góð almenn menntun.
Góð íslenskukunnátta.
Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Frumkvæði, jákvæðni, sveigjanleiki og stundvísi.
Hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára.

Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags

Númer auglýsingar
6442

Nánari upplýsingar um starfið veitir Valborg Helgadóttir í síma 411-1796 og tölvupósti valborg.helgadottir@reykjavik.is

Umsóknarfrestur:

23.01.2019

Auglýsing stofnuð:

10.01.2019

Staðsetning:

Austurbrún 6, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Þjónustustörf Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi