Skemmtilegt starf í heimaþjónustu

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Sléttuvegur 7, 103 Reykjavík


Lærdómsrík störf fyrir jákvæða og kraftmikla einstaklinga sem hafa áhuga á því að vinna við að heimaþjónustu. Um er að ræða 90-100% starf í vaktavinnu, morgun og kvöldvaktir. 
Unnið er aðra hverja helgi. Nánara vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði. Staðan er laus.

Helstu verkefni og ábyrgð
Einstaklingsmiðuð og sveigjanleg þjónusta við fatlaða einstaklinga á heimilum þeirra
Aðhlynning og aðstoð við athafnir daglegs lífs
Aðstoð við heimilishald: Þrif, matseld, innkaup
Stuðningur til samfélagsþátttöku
Þátttaka í teymisvinnu

Hæfniskröfur
Starfsreynsla í umönnunarstörfum æskileg
Frumkvæði og lipurð í mannlegum samskiptum
Hæfni til að vinna sjálfstætt
Góð íslensku kunnátta skilyrði
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar

Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar stéttarfélags.

Númer auglýsingar
6193

Nánari upplýsingar um starfið veitir Bára Denny Ívarsdóttir í síma 6655873 og tölvupósti bara.denny.ivarsdottir@reykjavik.is

Umsóknarfrestur:

09.12.2018

Auglýsing stofnuð:

26.11.2018

Staðsetning:

Sléttuvegur 7, 103 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Þjónustustörf Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi