Sjúkraliði/sjúkraliðanemi - Efstaleiti 1

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Efstaleiti 1, 103 Reykjavík


Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum til starfa við afleysingar sumarið 2019.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð 
Hjúkrun einstaklinga í heimahúsi
Hæfniskröfur 
Sjúkraliðamenntun eða sjúkraliðanemi
Sjálfstæð vinnubrögð
Stundvísi
Gilt ökuleyfi
Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar

Frekari upplýsingar um starfið 
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands

Númer auglýsingar  
6627

Nafn sviðs 
Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir 
Ragna Lilja Garðarsdóttir
Tölvupóstur 
ragna.l.gardarsdottir@reykjavik.is

Umsóknarfrestur:

23.04.2019

Auglýsing stofnuð:

12.03.2019

Staðsetning:

Efstaleiti 1, 103 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi