Sjúkraliðanemi í heimahjúkrun - Sumarstarf

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Sléttuvegur 7, 103 Reykjavík


Við erum að leita að jákvæðu og drífandi sjúkraliðanemum til sumarleysinga við heimahjúkrun inn á heimili fatlaðs fólks að Sléttuvegi 3, 7 og 9. Við leggjum áherslu á samfellda, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem stuðlar að auknu sjálfstæði og virkri samfélagsþáttöku.
Afleysingin er frá maí til lok ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Vaktavinna, dag- og kvöldvaktir og almennt er unnið aðra hverja helgi. Starfshlutfall og nánara vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.

Helstu verkefni og ábyrgð 
Aðhlynning og hjúkrun.
Einstaklingsmiðaður stuðningur við athafnir daglegs lífs.
Stuðningur til virkni.
Notendasamráð.
Teymisvinna.

Hæfniskröfur 
Sjúkraliðanemi með reynslu af umönnunarstörfum.
Frumkvæði og sveigjanleiki.
Lipurð í mannlegum samskiptum, heiðarleiki og jákvæðni.
Stundvísi.
Góð íslensku kunnátta skilyrði.
Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar um starfið 
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur 
31.3.2019

Númer auglýsingar  
6632

Nafn sviðs 
Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir 
Bára Denny Ívarsdóttir
Tölvupóstur 
bara.denny.ivarsdottir@reykjavik.is

Umsóknarfrestur:

31.03.2019

Auglýsing stofnuð:

12.03.2019

Staðsetning:

Sléttuvegur 7, 103 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi