Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Efstaleiti 1, 103 Reykjavík


Þjónustumiðstöð Laugardals og Háleitis auglýsir stöðu í hjúkrunarfræðings í heimahjúkrun. Um er að ræða 90-100% starf.

Við samþætta heimaþjónustu starfa heimahjúkrun og félagsleg heimaþjónusta með það að markmiði að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum.

Heimahjúkrun leggur áherslu á jákvætt starfsumhverfi og er þátttakandi í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfað er eftir gæðastefnu Velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar 
Veitt er hjúkrunarþjónusta í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega
Framkvæmd sérhæfðrar hjúkrunar í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega
Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu
Tekur virkan þátt í teymisvinnu

Hæfniskröfur
Hjúkrunarfræðingur með íslenskt hjúkrunarleyfi 
Reynsla af þverfaglegu starfi og teymisvinnu kostur
Góð samskipta- og skipulagshæfni
Frumkvæði og faglegur metnaður
Ökuréttindi
Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar

Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Umsóknarfrestur
22.1.2019

Númer auglýsingar
6434

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragna Lilja Garðarsdóttir í síma 411-1500 og tölvupósti ragna.l.gardarsdottir@reykjavik.is

Umsóknarfrestur:

22.01.2019

Auglýsing stofnuð:

09.01.2019

Staðsetning:

Efstaleiti 1, 103 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi