Félagsleg heimaþjónusta

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Efstaleiti 1, 103 Reykjavík


Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir starfsmönnum til að sinna félagslegri heimaþjónustu í Bústaðahverfi, Háaleiti-Tún og Laugardal. Um er að ræða dagvinnu í 50 til 100% starfshlutfalli. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára.

Helstu verkefni og ábyrgð

Að veita þjónustu eftir þjónustusamningi sem gerður hefur verið við notendur á heimilum þeirra, eins og aðstoð við heimilishald, þrif, félagslegur stuðningur, persónuleg umhirða og fl.

Hæfniskröfur

  • Reynsla af heimaþjónustu eða umönnunarstörfum æskileg
  • Bílpróf 
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Vandvirkni og sjálfstæði í starfi
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar stéttarfélags.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Erla Birgisdóttir í síma 411-1590 og tölvupósti johanna.erla.birgisdottir@reykjavik.is

Númer auglýsingar 6256

 

Umsóknarfrestur:

15.01.2019

Auglýsing stofnuð:

28.12.2018

Staðsetning:

Efstaleiti 1, 103 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi