Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið Sólheimar 21B, 104 Reykjavík


Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir að ráða deildarstjóra í fullt starf á heimii fyrir fatlað fólk í Sólheimum. Þarf að geta byrjað sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð 
Aðstoðar íbúa við allar athafnir daglegs lífs.
Hefur umsjón með daglegri þjónustu við notendur, þ.m.t. umönnun og félagsstarfi
Sér um innra starf í samvinnu við forstöðumann.
Tekur þátt í að þróa verkferla fyrir starfsfólk og skiptingu verkefna þeirra á milli.
Er staðgengill forstöðumanns í fjarveru hans.
Fleiri störf sem falin eru af yfirmanni.

Hæfniskröfur 
Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda sem nýtist í starfi.
Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum.
Reynsla af stjórnun æskileg.
Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar um starfið 
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.

Starfshlutfall 
100%

Umsóknarfrestur 
20.05.2019

Ráðningarform 
Ótímabundin ráðning

Númer auglýsingar  
7163

Nafn sviðs 
Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir 
Sigríður Elfa Þorgilsdóttir

Tölvupóstur 
sigridur.elfa.thorgilsdottir@reykjavik.is
Sími 
863-8585

Umsóknarfrestur:

20.05.2019

Auglýsing stofnuð:

09.05.2019

Staðsetning:

Sólheimar 21B, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Sérfræðistörf Þjónustustörf Stjórnunarstörf Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi