Reykjavík - Miðlæg stjórnsýsla Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg auglýsir eftir sérfræðingi í persónuvernd með brennandi áhuga á tækni og stafrænum miðlum.
Viðkomandi mun vinna að innleiðingu og framfylgd laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018. Meðal verkefna sérfræðingsins er áhættugreining og trygging á upplýsingaöryggi og réttri meðferð persónugreinanlegra gagna í samstarfi við starfsmenn og aðra sérfræðinga Reykjavíkurborgar.
Um er að ræða nýtt starf og hefur viðkomandi starfsmaður tækifæri til að útfæra, móta og þróa starfið. Starfið er hluti af stafrænni vegferð Reykjavíkurborgar og allsherjar umbreytingu á þjónustu hennar. Í boði er fjölskylduvænn, fjölbreyttur og lifandi vinnustaður sem býður upp á skemmtilegt starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Óskar J. Sandholt, skrifstofustjóri Skrifstofu þjónustu og reksturs Reykjavíkurborgar í síma 411 1058 eða í gegnum tölvupóstfangið oskar.j.sandholt@reykjavik.is
20.02.2019
Auglýsing stofnuð:04.02.2019
Staðsetning:Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund:Fullt starf