Starfsmaður á lager

Reykjafell Skipholt 35, 105 Reykjavík


Reykjafell hf óskar eftir að ráða öflugan og kraftmikinn starfsmann á lager.  Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um fullt starf er að ræða með vinnutíma frá 8:00-17:00 virka daga vikunnar.

Helstu verkefni:
• Almenn lagervinna
• Tiltekt á pöntunum
• Lagertalningar
• Önnur tilfallandi verkefni

Menntun og hæfniskröfur:

• Reynsla af sambærilegum störfum kostur
• Skipulögð vinnubrögð
• Stundvísi og heiðarleiki
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Íslensku eða ensku kunnátta er skilyrði

• Grunnþekking á tölvum

• Lyftarapróf kostur en ekki nauðsynReykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki og leitum að starfsmönnum til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi. Í okkar hópi eru 34 starfsmenn við sölu, lager, skrifstofu- og framleiðslustörf. Nánari upplýsingar um starfið veita Ingi Freyr (ingi@reykjafell.is) og Stefán (stefan@reykjafell.is).

Umsóknarfrestur:

21.01.2019

Auglýsing stofnuð:

08.01.2019

Staðsetning:

Skipholt 35, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi