Þjónustufulltrúi / Söluráðgjafi

Rent-A-Party Smiðjuvegur 6, 200 Kópavogur


Rent-A-Party leitar af kraftmiklum, skipulögðum og þjónustumiðuðum einstaklingi sem getur starfað sjálfstætt og sýnt frumkvæði. 
Rent-A-Party sérhæfir sig í leigu á öllum þeim búnaði sem getur gert viðburði flottari, skemmtilegri og eftirminnilegri, ásamt smásölu á tilheyrandi vörum.

Starfið felur meðal annars í sér:

·       Taka á móti pöntunum og skrá þær

·       Undirbúa búnað fyrir útleigu

·       Panta vörur frá byrgjum

·       Sinna samfélagsmiðlum

·       Önnur tilfallandi verkefni sem gætu komið upp.

Hæfniskröfur

·       Vera 20 ára eða eldri

·       Vera með bílpróf

Kostir

·       Glöggt auga fyrir smáatriðum

·       Skipulagshæfni

·       Góð tölvu- og íslenskukunnátta 

·       Áhugi á viðburðastjórnun og skipulagi

·       Áhugi á skreytingum

·       Áhugi á ljósmyndun

·       Áhugi á markaðsetningu

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda hér í gegnum ráðningarkerfi Alfreðs. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. 

 

Auglýsing stofnuð:

09.03.2019

Staðsetning:

Smiðjuvegur 6, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf Skrifstofustörf Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi