Kerfisstjóri

Reiknistofa bankanna Katrínartún 2, 105 Reykjavík


Við leitum að sérfræðingi sem vinnur ásamt öflugu teymi að rekstri og uppbyggingu á hýsingarumhverfi RB ásamt þeim lausnum sem RB býður upp á. Hér býðst frábært tækifæri til að takast á við skemmtileg verkefni í fjölbreyttu rekstrarumhverfi RB með öflugu fagfólki sem brennur fyrir að takast á við stór og krefjandi verkefni. Okkur finnst gaman í vinnunni og gott samstarf meðal starfsfólks og við viðskiptavini okkar er lykilatriði.

HÆFNISKRÖFUR

  • Reynsla af kerfisstjórnun í Windows umhverfi
  • Þekking á skýjalausnum og sjálfvirknivæðingu er kostur
  • Reynsla á Microsoft SharePoint er kostur
  • Þekking á VMware er kostur

HELSTU VERKEFNI

  • Daglegur rekstur á þjónustu í hýsingarumhverfi RB
  • Tæknileg uppbygging á þjónustu RB
  • Innleiðing á kerfum í samvinnu við viðskiptavini RB
  • Tæknileg aðkoma að þróun og uppbyggingu lausna

Nánari upplýsingar um starfið veitir Daníel Örn Árnason, forstöðumaður grunnreksturs, daniel@rb.is, 569 8877.

Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

Umsóknarfrestur:

29.04.2019

Auglýsing stofnuð:

12.04.2019

Staðsetning:

Katrínartún 2, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi