Starfsmaður í afgreiðslu- og þrifastörf

Reebok Fitness Tjarnarvellir 3, 221 Hafnarfjörður


Reebok Fitness er ört stækkandi vinnustaður sem býður upp á fjölmörg tækifæri og gott starfsumhverfi.


Við leitum að drifnum einstaklingi sem vill vera hluti af ört stækkandi hópi starfsmanna hjá okkur. Starfið felur í sér þrif á stöðvum og tækjum ásamt því að afgreiða og aðstoða viðskiptavini af jákvæðni og þolinmæði.

Íslenskukunnátta er skilyrði.


Í boði er staða við þrif og afgreiðslu í líkamsræktarstöð okkar á Tjarnarvöllum í hlutastarfi. Einnig er í boði staða sem starfsmaður á afleysingarskrá/aukavinnu.

Eftirfarandi er vinnutími í hlutastarfi á Tjarnarvöllum:

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-23 & annar hver sunnudagur 9-17 


Helstu verkefni:

  • Sjá til þess að stöðin sé hrein og fín. Hreinlæti skiptir okkur miklu máli.
  • Aðstoða viðskiptavini með ýmislegt sem upp kemur.
  • Ræstingar.
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni.
Umsóknarfrestur:

11.10.2018

Auglýsing stofnuð:

11.10.2018

Staðsetning:

Tjarnarvellir 3, 221 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi