Einkabílstjóri

Ráðum Ármúli 6, 108 Reykjavík


Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um akstur, umhirðu bíla og útréttingar, jafnt innan sem utan höfuðborgarsvæðisins.
Um 160 tíma í mánuði er að ræða auk tilfallandi yfirvinnu. Vinnutími er óreglulegur.

Leitað er að reyndum og vönduðum bílstjóra með gild ökuréttindi.
Snyrtimennska, þjónustulund, reykleysi og hreint sakavottorð er skilyrði.
Góðrar íslenskukunnáttu er krafist.
Viðkomandi þarf að hefja störf fljótlega.

Ferilskrá með mynd þarf að fylgja umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 20. júní nk.

Sótt er um starfið á www.radum.is

 

Umsóknarfrestur:

20.06.2019

Auglýsing stofnuð:

12.06.2019

Staðsetning:

Ármúli 6, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi