Spennandi starf! Tæknimaður

Raförninn Suðurhlíð 35, 105 Reykjavík


Raförninn óskar eftir að ráða tæknimann í þjónustuteymi fyrirtækisins. Meginverkefnin eru uppsetningar, viðhald, eftirlit og gæðamælingar ýmissa lækningatækja auk annarra tilfallandi verkefna.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Rafeindavirkjun, rafvirkjun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Lausnamiðuð hugsun
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Framúrskarandi tölvukunnátta
  • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af heilbrigðisstarfsemi
Auglýsing stofnuð:

10.01.2019

Staðsetning:

Suðurhlíð 35, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sérfræðistörf Upplýsingatækni Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi