Starfsmaður á pústverkstæði

Pústþjónustan BJB Flatahraun 7, 220 Hafnarfjörður


Pústþjónusta BJB leitar af öflugum og metnaðurfullum starfsmanni  á pústverkstæði. Unnið er frá 08:00-18:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 08:00-16:30 á föstudögum.

Stutt lýsing á starfi á pústverkstæði:

Vinna við skipti og viðgerðir á pústkerfum í öllum gerðum farartækja.

Hæfniskröfur:

- Færni í rafsuðu og járnsmíði (laghentur)

- Stundvísi 

- íslensku- pólsku - og / eða enskukunnátta er kostur en ekki skilyrði

- Áhugi á bílum er kostur en ekki skilyrði

- Gilt ökuskýrteini

- Hreint sakarvottorð

Húsnæði til leigu í boði fyrir réttan aðila.

 

 

English:

Are you intrested in cars, Pústþjónusta BJB is looking for ambitious employees to work on exhaust as well as handyman one maintainance. Working hours is Monday to Thursday from 08: 00-18:00 and from 08: 00-16:30 on Fridays.

Further info:

The job entails replacement and repairs of exhaust on all types of vehicles.

Qualifications:

- Proficiency in welding and metal work (handyman)

- Punctuality

- Skills in Icelandic polish and/or English is appreciaded but not mandatory.

- Interest in cars is an advantage but not mandatory

- Valid driving license

- Clean criminal record

Appartment for rent available for staff.

 

Umsóknarfrestur:

28.05.2018

Auglýsing stofnuð:

16.05.2018

Staðsetning:

Flatahraun 7, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi