Móttökuráðgjafi

Píeta Samtökin Baldursgata 7, 101 Reykjavík


Píeta samtökin óska eftir móttökuráðgjafa í 50% starf. Móttökuráðgjafi þarf að búa yfir ákveðinni reynslu og lífsþroska og sjálftæði. Vera vel tölvulæs, tæknilega þenkjandi og búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum.  Þekking á málefnum andlegrar heilsu er mikill kostur. Umsóknarfrestur er til 18 mars. 

Umsóknarfrestur:

18.03.2019

Auglýsing stofnuð:

14.03.2019

Staðsetning:

Baldursgata 7, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi