Persónulegt aðstoðarfólk óskast

Persónulegt aðstoðarfólk óskast Bröndukvísl 11, 110 Reykjavík


Persónulegt aðstoðarfólk óskast

Ég er 20 ára strákur með fötlun að leita að persónulegu aðstoðarfólki til að vinna hjá mér og aðstoða mig.

Ég er að byrja í háskólanámi í haust og þarf ég aðstoð þar t.d.

Ég er búsettur í Reykjavík, Ártúnsholti.

Starfið byggist á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.


Hæfniskröfur
Umsækjandi þarf að vera líkamlega hraust/ur, reyklaus, stundvís, eiga gott með mannleg samskipti og með bílpróf.


Annað

· Íslenskukunnáttu er nauðsynleg

· Hreint sakavottorð.

· Ekki er gerð krafa um að umsækjendur hafi reynslu af því að vinna með fötluðu fólki.

· Æskilegur aldur er 18-35 ára en ekki skilyrði.

· Aðstoðarmaður þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst eða jafnvel fyrr.

· Óskað er eftir umsækjendum sem geta unnið dag- og kvöldvinnu, bæði á virkum dögum og um helgar. Um er að ræða 100% starf og hlutastarf. 

Áhugasöm sendið umsókn á netfangið ingviastvaldsson@gmail.com. 
Eða hafið samband í síma 820-9412.

Umsóknarfrestur:

14.08.2019

Auglýsing stofnuð:

16.07.2019

Staðsetning:

Bröndukvísl 11, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi